fimmtudagur, 26. júlí 2007

Á Kaffitári
Annarsvegar mynd frá síðustu viku og svo nú í morgun. Fegurð kvenna er eitt af viðfangsefnunum og ekki tekst alltaf að koma henni til skila, þó að hún blasi við manni.

Engin ummæli: