föstudagur, 22. febrúar 2008

Nokkrar skissur þessa viku

Ljós og litir

Björn Birnir milli Egils og Óla



Sváfnir

Una

föstudagur, 15. febrúar 2008

Stund milli stríða

Mokkamær lærir undir próf

laugardagur, 9. febrúar 2008

Sögur af mönnum og málefnum...

Sveinn, Ragnar og Kristján hlusta einbeittir á Hörð segja frá

Hörður reis upp úr kör, horfði í spegil og dreif sig niður á Mokka þar sem honum var fagnað. Síðan hófst mikið og fljölbreytt spjall um BF og S-hóp, V og Lögmann, Dson Dómara og auðvitað ISól. Þetta var allt samviskusamlega skráð af undirrituðum.

Húsbóndinn að Brennholti er fallinn frá. Mikið ævistarf að baki sem hefur verið mér fyrirmynd og veganesti allt frá því ég man eftir mér til þessa dags. Efst í huga er þakklæti fyrir leiðsögn og það að fá að alast upp í paradís við sjálfsþurftarbúskap (var ekki í tísku þá!) sem kenndi mér allt sem ég kann í dag.

fimmtudagur, 7. febrúar 2008

Á Mokka

Gunnar Þorri og Kari fletta blöðum á Mokka

miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Vantar neistann

Prjónað með rauðu

Myndin sýnir hvernig örvæntingarfull tilraun leiðir bara til andlausrar niðurstöðu, þegar einlægur áhugi er víðsfjarri. Frá kaffihúsinu verður sjónarhornið allt of þröngt - dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár...

No subject in sight

Still life in coffee, pen and watercolour

laugardagur, 2. febrúar 2008

Á mokka í dag

Í sveitinni

Pabbi heima í sveitinni í gær. Búinn að sjá nóg.