miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Vantar neistann

Prjónað með rauðu

Myndin sýnir hvernig örvæntingarfull tilraun leiðir bara til andlausrar niðurstöðu, þegar einlægur áhugi er víðsfjarri. Frá kaffihúsinu verður sjónarhornið allt of þröngt - dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár...

2 ummæli:

Elías Halldór sagði...

Kannski er óplægður akur í myndefni eins og lýst er hér: http://froken.blog.is/blog/froken/entry/434713/

TAP sagði...

Takk fyrir gott tips Elli. Ekki slæm mótíf þarna. Ef ég er jafn heppinn og súperman gæti maður jafnvel fengið viðfangsefnið upp í sig!