fimmtudagur, 7. júní 2012

Á batavegi

Þó að fingurgómarnir séu ekki eins næmir og áður, og sjónin ekki heldur neitt skárri, þá tekst mér samt einstaka sinnum að ná einhverju sem hefur ekkert með tækni að gera. Þess vegna ætla ég ekkert að kvarta yfir henni í þetta sinn! Mikilvægara er að mér tekst að gleyma mér og það er mitt jóga, mín hugleiðsla og minn mælikvarði á það hvort ég sé að batna. Hér eru nokkrar nýlegar skissur sem hjálpa mér til þess.


Einbeittir feðgar á Kaffitári




Frá Kaffitári.




Njósnað á Gráa kettinum