laugardagur, 14. júlí 2007

Að gera upp daginn....Fríða á Mokka með kaffi

Snúinn Haukur í miðnætursól


Ekki ánægður með þessa mynd af Hauki en læt hana samt fljóta með. Minnir of mikið á myndir sem hafðar voru fyrir ofan rúmgaflinn á heimilum hér áður fyrr. Dugar í þetta sinn til að setja punkt yfir daginn.

Engin ummæli: