mánudagur, 16. júlí 2007

Bjarni í sólinni


Bjarni Bernharður sló öllum út þegar hann mætti á Mokka eftir hádegi.
Hann er í góðum gír þessa dagana, enda er hann með frábæra sýningu á Litla Ljóta Andarunganum í Lækjargötu. Stóru myndirnar í salnum fyrir innan eru súper! Ekkert síðra en margt COBRA dótið sem við sáum á dögunum. Batnandi manni er best að lifa.... sérstaklega þegar hann er SVONA töff!

(Á myndina vantar grænan kúlu-tússpenna sem stakkst upp úr brjóstvasanum á jakkanum og fullkomnaði stílinn)

Engin ummæli: