föstudagur, 15. júní 2007

Jafnvægistruflanir

Úr teikniblokk, á teikniblogg => teikni-block!
Hef ekki getað teiknað neitt af viti eftir að mitt látlausa blogg var blásið upp til skýjanna. Gerði heiðarlega tilraun í dag og tókst að komast á teiknistig sem samsvarar teiknimyndasögugerð 11 ára drengs sem hefur gaman af drekum.


Þarf bara að sýna þolinmæði og þá kemur þetta allt til baka. Samt ótrúlega merkilegt hvernig þetta virkar á mann!

Engin ummæli: