fimmtudagur, 28. júní 2007

Sólin sleikt

Barði mót sól

Hef ekki samviskubit yfir að koma litlu í verk á svona degi. Ótrúlegur sólardagur! Hitti marga vini og mikið gaman, í labbitúrum og hangsi á kaffihúsum og veitingastöðum. Þess á milli var hjólað út í eitt! Hef teiknað fullt - hér eru tvær frá í dag - önnur skildi mig eftir hálf svekktan - blaðamanninn og skáldið gerði ég hinsvegar með allt of gróteskt enni!

      

Engin ummæli: