sunnudagur, 11. febrúar 2007

Grænar myndir

Þegar maður sér engan mun á græna litnum og þeim bláa (sem er reyndar bara eðlilegt í birtunni á ölstofunni), öllu heldur þegar myndirnar eru orðnar svo ljótar að enginn hefur ánægju af, þá er kominn tími til að tygja sig heim. Að öðru leiti alveg ágætis kvöld! Set þessar skissur hér til viðvörunar! (Kristrún (?), Jón Þór og Egill.)

                  

Engin ummæli: