sunnudagur, 26. desember 2010

Gamlar syndir

Í nótt vaknaði ég við þá hugsun að líklega þekki ég innréttinguna á Mokka betur en nokkuð annað local - get ferðast í huganum um staðinn og séð fyrir mér allt - já ALLT!, betur en nokkuð annað sem augu mín hafa litið.. jafnvel heimili mitt og æskustöðvar. Hálf sorglegt það! Monet þekkt garðinn sinn utanað og Kandinsky sýna theoríu - opnaði honum nýjan myndheim endalaust frjóan og spennandi. Eitthvað verður gert í þessu máli eftir áramót .. því mun ég lofa sjálfum mér.

En sem sagt... hér eru nokkrar myndir frá því í september!


Kristín Martha á Mokka að pæla

Lesið á Mokka

Bjarna Bernharði leist vel á þessa konu og seldi henni ljóð...

Hélt ég fengi að vera í friði með þessa mynd, en hún vildi fá að sjá. "Kvikindi geturu verið!" var það eina sem hún sagði. Já undirhökurnar eru hættulegar...

Lesið á Mokka

Having waffles in Mokka.

Varði á servéttu

Skyndiskissa af Halldóri á servéttu

Þessi litla stúlka settist bara á gangstéttina og fór að dunda sér í heitir hádegissólinni

Í kyrrðinni á Mokka

Petra á Mokka

Jón Axel fastagestur á Mokka ekki alveg nógu líkur sjálfum sér...

Bjarni Bernharður náðist bara á þessarri....!

Ánægður með þessa mynd. Einföldunin tókst, en smáatriðin eru þarna.

Engin ummæli: