laugardagur, 31. desember 2011

Stúdíur með MolaMoli fylgist vel með öllu sem gerist úti í nóttinniMoli hvílir sig í silkinuMoli hefur loksins sæst við jólatréð

laugardagur, 24. desember 2011

Jólin komin

Hér er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar kominn með jólaslaufu og hvílir lúin bein. Mikið hefur gengið á í lífi Mola síðan nokkrir tugir minka sluppu úr búinu hérna í dalnum. Gott er að gleyma því  og kúra í sófanum við ljúfan kórsöng...

Gleðileg Jól kæru vinir!