fimmtudagur, 10. júní 2010

Í tilefni dagsins

Í tilefni dagsins er best að gefa sér smá tíma og uppfæra bloggið.

Svona líður mér núna:

Frjáls!


Hér koma svo nokkrar skissur síðasta mánuðinn rúmlega.

Bjarni fyrir utan Mokka í sólinni


Unglingar í strætó...


Hilmar í Morkinskinnu hress á Mokka


Hilmar í Morkinskinnu fjarrænn...


.. á M&M skólavörðustíg


Petra með varalitinn fyrir utan Mokka í sólinni!


Afgreiðir kaffi á Mokka