sunnudagur, 23. ágúst 2009

Kvöldbirta

.. af svölum Babaloo á Skólavörðustíg

Nokkrar skissur frá ljóðahátíð NÝHIL 2009

Pelle Sigsgaard og Arngrímur Vídalín


a. rawlings


Ingólfur Gíslason


Hildur Lilliendahl


Cia Rinne


Valur Antonsson


Vivek Narayanan

þriðjudagur, 18. ágúst 2009

Frá Jazzhátíð

Set inn þessar tvær servéttuskissur þó þær séu ekki húsum hæfar. Mislukkuð experiment.

Óli Gunn

Viðfjarðarundrin á Rosenberg

laugardagur, 8. ágúst 2009

Í miðjum gay-pride tryllingnum.

Við Héðinn áttum í dag tjáskipti í formi ljóðabrots og myndar:

Héðinn Unnsteinsson fyrir utan Mokka


Dregur línur dropum úr
drátthagur að vanda.
Tómas kvikur tendrar flúr,
með töfrum beggja handa.
(H.U.)

miðvikudagur, 5. ágúst 2009

Reykjavík í sól.

Finnur Arnar (ekkert photoshoppaður!) fyrir utan Mokka í hádeginu