föstudagur, 23. apríl 2010

Að komast aftur í gang...

Pjetur Hafstein á Mokka


Skotta fín á Mokka


Fantasía á flugvélakoddaveri!


Næturblóm


Þessi tónlistarmaður heitir Skúli og leit við á Kaffitári um daginn
á tónleikaferðalagi upp og niður laugarveginn. Hann sagðist ætla að spila þrjú lög
en tók bara tvö! Þau voru fín, en myndin ófullkláruð

miðvikudagur, 7. apríl 2010

Ytri og innri myndheimar

Á kaffitári í morgun


Hér eru nokkrar fantasíur svona til að analísera gerðar í mars.
laugardagur, 3. apríl 2010

Ítalíuferð og aðrar myndir frá mars.

Á flugvellinum í Stanstead er gott að hvíla sig og láta sér dreyma

Við mamma skruppum til Ítalíu til að kveðja Möggu systur. Það var erfitt, en um leið veit ég að hún er með mér í lífinu áfram.

Frá bíologisku bændagistingunni í Campeggio


Mamma í flugvélinni á leið til Ítalíu


Hér eru nokkrar myndir frá Mokka gerðar í mars.