Eðlisfræðingurinn á Mokka...
Á kaffihúsinu gat hún einbeitt sér. Þetta var gamalt kaffihús með kaffilituðum veggjum og dökkum viðarborðum. Nú þurfti hún að ná þessu saman - grípa alla þræðina sem hún vissi að skiptu miklu máli. Setja þá saman í eina fléttu sem útskýrði það sem eðlisfræðingar allt frá byrjun aldarinnar höfðu glímt við. Hér var það hægt, hún fann það og hófst handa
Fantasía frá ágúst í sumar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli