Óklárað ... og þó!
Á Hljómalind í lok ágúst.
Módelið fór en í staðinn laðaðist að borðinu mínu lítil stúlka sem heitir Alda. Hún dáðist að myndinni og litunum og saman héldum við áfram að teikna myndir, stund sem ég mun ekki gleyma.
-
TAP
kl.
18:51
Engin ummæli:
Skrifa ummæli