laugardagur, 27. nóvember 2010

Eðlisfræðingurinn á Mokka...

Á kaffihúsinu gat hún einbeitt sér. Þetta var gamalt kaffihús með kaffilituðum veggjum og dökkum viðarborðum. Nú þurfti hún að ná þessu saman - grípa alla þræðina sem hún vissi að skiptu miklu máli. Setja þá saman í eina fléttu sem útskýrði það sem eðlisfræðingar allt frá byrjun aldarinnar höfðu glímt við. Hér var það hægt, hún fann það og hófst handa

Fantasía frá ágúst í sumar.

Ýmsar myndir ...

Nokkrar stúdíur frá ágúst í sumar

Á Mokka


Á Mokka


Óljós Bjarni Bernharður á serviettu


Pjetur Hafstein á Mokka


Jói og Svanur í hádeginu á Mokka


Mokka fyrir innan og fyrir utan


Humoristi og athafnakona leggja drög að nýju fyrirtæki...

Gabbi á Mokka

Til að hvíla okkur eftir samsetningartörn í ágúst var gjarnan kíkt á Mokka.


Gabbi fær sér kakó á Mokka

Skotta í sólinni

Skotta einn sumardag í ágúst á veröndinni í Brúðuheimum á Borganesi

Á Horninu í ágúst.

Við mutter skruppum á Hornið og fengum okkur pizzu pescatore.

Sumar myndir

Hér eru fleiri myndir af fólki á Mokka frá því í júli (en ekki hvað!)

Halldór fagurkeri á Mokka


Bjarni Bernharður fyrir utan hjá Mokka


Á Mokka