þriðjudagur, 12. október 2010

Ná í skottið á sér!

Hér eru tvær myndir frá því í júni!

Bjarni fyrir utan Mokka í lok júni


Á Mokka í lok júni


Hugurinn hefur verið við gerð annarskonar teikninga sem hafa ekki bein innspírerandi áhrif á sköpunargleðina..

Stjórntölva fyrir Strætó bs


En þegar ég skoða í skissubækurnar yfir sumarið þá eru nokkarar ágætar myndir sem mér tókst að gleyma mér við og eiga heima hér og birtast á næstu dögum.

2 ummæli:

Tryggvi Edwald sagði...

Er þá Strætó kominn á göturnar, og tími til að fara að hugsa um aðra hluti? Vonandi -

Nafnlaus sagði...

Myndirnar þínar eru svo fínar, þær koma mér alltaf í gott skap.

Kv Skotta rotta.