mánudagur, 18. júní 2007

Blóm á kaffihúsi


Held ég sé kominn aftur í teiknistuð. Amk var mjög gaman að gera þessa mynd á kaffitári í hádeginu. Fyrirmyndin var falleg kona sem jafnframt er mikill karakter sem ég leyfði mér að ýkja aðeins. Það er meðal annars háskinn í þessu öllu saman!
Yfirleitt breyti ég aldrei myndum eftirá enda eru þetta skissur, en í þetta skipti dró ég aðeins fram rauða litinn í blómunum á blússunni.

Engin ummæli: