mánudagur, 26. maí 2008

MARS!


Í dag sveif ég um í súrrealískri stemningu eftir að hafa horft í gærkvöldi, með öðru auganu á vefútsendingu NASA frá lendingu á MARS og með hinu á kínversku bíómyndina Ying Xiong á RÚV - hvortveggja ótrúleg galdraverk.

Engin ummæli: