miðvikudagur, 4. júní 2008

Síðustu myndir...

Ég hef gert nokkrar myndir að undanförnu sem hafa bara ekki verið nógu góðar þegar upp er staðið. Því hef ég ekki sett inn myndir í smá tíma - hélt líka á tímabili að ég væri að hætta að geta teiknað sem gerist stundum þegar pressan frá aðkallandi tæknilegum verkefnum er orðin óbærileg. Það er svona aðferð náttúrunnar til að maður lifi af! En svo gerði ég nokkrar myndir svona rétt síðustu dagana sem eru bara OK!

Sólríkt á Mokka í dag..


Á Tárinu í morgun..


Jón Axel oflr. á Mokka í gær..


Svakalegur Doddi á Mokka (síðustu viku). Er þessi maður til?

2 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Quasidoddi. Bastarðurinn í Notre Dame.

TAP sagði...

Auðvitað er það hann!