laugardagur, 28. júní 2008

Hamingjudagar á Hólmavík

Sigurður Atlason

Fyrstur var teiknaður galdramaðurinn á ströndum.

Á Hólmavík er rigningarsuddi, en það stöðvar ekki hamingjuna. Komst vel í gang við portrettmyndirnar eftir að hafa gert þessa kyngimögnuðu hér að ofan. Sé núna eftir því að hafa ekki tekið ljósmyndir af hinum portrettum dagsins en gleymi því ekki á morgun. Sjá nánar strandir.is

Engin ummæli: