laugardagur, 24. maí 2008

Mokka 50 ára í dag!

Egill á tónleikum á Hjómalind í gærkvöldi

Jóhann Axelsson og frú í afmælisveizlu Mokka sem var í allan dag!

Sjáið frábæra sýningu á Mokka í tilefni 50 ára afmælis þess. Til hamingju kæra kaffihús!

Engin ummæli: