Teiknað eins og Ilon
Gunnar Þorri á Mokka
Slappað af við lestur á Mokka
Fékk mér pennastöng með teiknioddi, sérstaklega fínum. Gerði þessar myndir í hádeginu áður en ég hélt áfram. Hef fundið sérlega góðan stað til að einbeita mér að verkefni sem ég þarf alla mína einbeitingu við. Bókasafn Norræna Hússins er staðurinn. Ótrúlegt hús! Sit við og reyni að teikna fígúrur og umhverfi sem Ilon Wikland gerði svo meistaralega. Gaman en svo erfitt - en ég hætti ekki fyrr en ég hef gert mitt besta.
2 ummæli:
Ný veit ég ekki hver þessi Gunnar er, svo ég veit ekki hversu líkt þetta er honum, en myndin er sérstaklega góð.
Takk Doddi. Gunnar er ekki alveg með svona miklar kinnar og höku, en ég er ánægður með ljósið í myndinni.
Skrifa ummæli