sunnudagur, 14. október 2007

Nokkrar myndir helgarinnar

Á Mokka í dagBjörn ljósmyndari á Mokka

Frá Nýhil ljóðahátíð - finnska skáldið Vilja-Tuulia les upp

2 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Takk fyrir síðast. Er þetta ég í miðjunni?

TAP sagði...

Já þetta átti að vera þú, en þú þekkist ekki á myndinni, nema kannski þumallinn!