föstudagur, 12. október 2007

Mokka kallar

Jón Aðalsteinn, Gunnar og Bárður á Mokka

Félagarnir á Mokka eru myndrænir, og ekki eru umræðuefnin af lakara taginu; - veiðilendur og veiðarfæri, sjóræningjakort, sameign þjóðarinnar, glæpamenn, hallarbylting, Ingibjörg Sólrún, og svo auðvitað ýmislegt annað óviðeigandi!

Engin ummæli: