þriðjudagur, 9. október 2007

Rómantísk æfing

Í vesturbænum má sjá hvernig haustið sækir fram. Skærgul laufin haldast enn á Öspunum. Reynirinn er orðinn lauflaus og eldrauð berin standa eftir á dökku greinunum. Þetta er fallegur tími og sterk sæt lykt í loftinu.

Engin ummæli: