mánudagur, 22. október 2007

Fantasía eða realismi

Skrifað á Kaffitári

Enn ein myndin af óþekkjanlegri manneskju. Hafði teiknað þessi augu áður, og var mikið í mun að ná þeim almennilega, en þá klúðraðist bara allt hitt! Stafar líklega af því að ég er að glíma við fantasíur um þessar mundir, eins og t.d. þessi hér að neðan, gerð á Mokka í hádeginu.


Svo er hér ein servéttuskissa frá því fyrir helgi

Engin ummæli: