föstudagur, 5. október 2007

Hörður Arinbjarnar á Mokka

Fékk mér smá kaffi á Mokka, Herði til samlætis, og fékkst þá tækifæri til að glíma við hinn ljósa aríasvip í kaffitónum. Gott að sjá Hörð hressan aftur, og margar sögur sagðar af bankaræningjum og öðrum kerfisfræðingum!

1 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Djöfulli náðirðu Herði vel.