sunnudagur, 30. september 2007

Sunnudagseftirmiðdagur

Þó ég sé alfarið hættur að drekka kaffi og fæ mér eingöngu grænt te (Japanskt Bancha er best) þá fékk ég að stelast í smá dreitil úr kaffivélinni þegar ég sá þetta mótíf. Notaðist samt mest við litla vatnslitaboxið.

Engin ummæli: