mánudagur, 10. september 2007

Ölstofan


Í kvöld á ljóslausri fámennri krá, og hélt á tímabili að ég væri orðinn Degas! Að minnsta kosti var ég að verða blindur. Ætla að skoða hann betur áður en ég fer að sofa.

Engin ummæli: