laugardagur, 22. september 2007

Ingunn Snædal (til hægri) og vinkona á Mokka

Þúsundþjalasmiðurinn og vinur minn Hjálmar selur málverkin sín og heimasmíðaða burstabæi og kirkjur í kolaportinu. Í hans naiviska málverki er oft mjög sterk og spennandi myndbygging, en málverkið sem ég féll fyrir var sæt mynd þar sem Dyrfjöllin eru eins og draumaveröld. Dásamlegt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll
þetta er heiður. Þú sérð að ég stóðst ekki mátið að kíkja strax.. taka mér smápásu frá þýðingunum.
Má ég gera smáathugasemd, nafnið er Snædal... þú ert ekki sá fyrsti sem ruglast á því.
kv
I.Snædal

TAP sagði...

Mikið er þetta klaufalegt af mér! Leiðrétti þetta strax.. og vonandi tekst mér að gera betri mynd næst. :o)