mánudagur, 27. ágúst 2007

Þórunn

Þórunn fyrir utan Mokka

Stundum langar manni að ná manneskju svo mikið að allt fer úr böndunum. Þetta er of groddaleg mynd sem Þórunn á enganveginn skilið, en samt nær hún einhverju þrátt fyrir gróft ónákvæmt handverkið og því spennandi experiment. Svona gerir maður ekki nema þeim sem manni þykir vænst um.

Engin ummæli: