fimmtudagur, 23. ágúst 2007

Myndir dagsins á Mokka


Einnar mínútu expressó íhugun (svo var hann farinn!)


Nokkuð ánægður með þessar tvær myndir. Í gær seldi ég tvær bækur, og fór í framhaldi að hugsa um hvernig stíllinn hefur fjarlægst fyrstu impression og myndirnar í seinni tíð orðnar meira 'renderaðar' eins og sagt er (unnar eða stafaðar út). Það var líklegast með þetta bak við eyrað sem þessar tvær urðu til nú áðan. Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri hó hó hó!

Engin ummæli: