þriðjudagur, 31. desember 2013

Árið klárað.

Já, best að henda inn þessum myndum frá þessu ári, óritskoðað og hrátt, áður en nýtt ár gengur í garð.
Þetta er héðan og þaðan - fyrst kaffihúsamyndir og svo fantasíur.  Hef meira gaman að fantasíum núna. Finnst þær meira krefjandi og koma sjálfum mér meira á óvart. 

































Þetta er Bradywine tómatur!