föstudagur, 22. janúar 2010

Engar Litháenskar fyrirsætur hér!

Hér er smá dótarí sem dútlað var við við upphaf nýs árs og nýs áratugar.
Fyrst kemur það saklausasta og svo má fólk fara að halda fyrir augun...

Fantasía til að hugsa ekki um hitt...


Svo eru það konurnar...

Hollensk blómarós á Mokka í gær


Stúlkan með hárið á Gráa Kettinum


Nærgöngull við njósnastarfsemi á Mokka...


Ásgeir og Lúlli sem teikna hjá CCP kíkja á Mokka til að fínteikna fígúrur. Við Ásgeir sátum á Mokka fyrir 6 árum þegar hann var að byrja að hanna geimskipin fyrir Eve Online. Nú teiknar hann það sem hann hefur alltaf langað til...

Lúlli teiknar skrítna gamla álfa



Ásgeir teiknar Saxa með bláu blýi


Pétur hennar Stínu les Moggann


Svo kemur syndauppgjörið:

Allt fyrir Evu og fegurðina! (Ljósmynd Ingó)


Að lokum er skýringarinnar á fyrirsögninni að finna í þessu myndbandi.
Best að halda áfram að vinna....

þriðjudagur, 5. janúar 2010

Í upphafi nýs árs

Á mokka um hádegi

föstudagur, 1. janúar 2010

Nýtt ár 2010!

Áramótasjálfsmyndin (9 x 14 cm)


Eins og sjá má er ég bara bjartsýnn, þrátt fyrir að skeggið sé að fara út í einhverja vitleysu.. kynni einhverjum að finnast. Myndin er í raun mildari í tónum, en hún skannast inn og verður svolítið hörð, líklega út af pappírnum.

Tryggvi kominn til landsins og auðvitað mættur á kaffihúsið í fyrradag :)

Tryggvi Edwald þjáningarbróðir í vísindum og listum.