Season Greetings!
Í gærkvöldi, þar sem ég sat á bókakaffinu í Eymundson á Skólavörðustíg, leyfði ég mér að hugsa eitt andartak ekki um tækni, heldur fór að spá í áramótakveðju frá mínu litla tæknifyrirtæki....hvernig skildi hún nú vera?
Þá varð þetta til:
Raðaði þessu myndum svo saman og úr varð þetta:
2010 Season Greetings everyone!