þriðjudagur, 29. desember 2009

Season Greetings!

Í gærkvöldi, þar sem ég sat á bókakaffinu í Eymundson á Skólavörðustíg, leyfði ég mér að hugsa eitt andartak ekki um tækni, heldur fór að spá í áramótakveðju frá mínu litla tæknifyrirtæki....hvernig skildi hún nú vera?

Þá varð þetta til:






Raðaði þessu myndum svo saman og úr varð þetta:



2010 Season Greetings everyone!

þriðjudagur, 22. desember 2009

Hinn sterki svipur

Halla sat fyrir á ömmumynd í morgun.


Experiment með bakgrunnslit


Japanskar vinkonur á Mokka


Spáð í umönnun barna á leikskólum..

fimmtudagur, 17. desember 2009

Ne touchez pas..

Frönsk stúlka á Mokka í hádeginu

Grófar skissur....

.. gerðar með mistækum kúlupenna.



mánudagur, 14. desember 2009

Guðrún sat fyrir í morgun

Grísk rómversk gyðja


Á meðan allt hrynur á Íslandi má t.d. spekúlera hvar í USA væri gaman að búa!

Nothing is as scary as a blank piece of paper!

In Iceland, it does happen, but very rarely that one sees other people draw. But usually you find out they are foreigners. My visual artist friends, Kalli Kalde and Peeter Krosmann from Estonia were not shy to experiment with new tools and did these striking likenesses of me - Mamma mía!



Peeter didnt take long.
Reminds me of some character from "Wind in the willows" or ?

Kalli experimented with brushpen
and coffee which she liked very much!

Here are some other pictures done of me recently:

Jói Vald gerði þess á góðri stund á Boston nú í haust



Kristbergur rumpaði þessu af á sekúndubroti

Aðalsteinn Ingólfsson á þetta líka til!

Scary stuff!

þriðjudagur, 8. desember 2009

Halldór...

spáir í uppruna orða á Mokka í kvöld

miðvikudagur, 2. desember 2009

Fyrsta Ömmumyndin þessi jól..

Nína reið á vaðið, og þrátt fyrir að hún hafi misst af fríinu sínu, þá var það ekki alveg til einskis.

Nína Mokkamær situr fyrir á Ömmumynd á Mokka í hádeginu.


Bensi á kaffihúsinu: "Þú ert ekki nógi vel gefinn Ponsi til að skilja heimspeki.


Vinkonur á Mokka.