Myndir frá síðustu vikum
Ljóðahátíð Nýhils var í vikunni sem leið. Margt mjög áhrifamikið.
Haukur Már flutti svakalega ljóðaða yfirlýsingu með hljóðmynd.
Kristín Eiríksdóttir flutti magnað ljóð
og Ida Börjel flutti ljóð um kaupendur og seljendur sem fékk mann til að hugsa... og hugsa aftur og öðruvísi um hlutskipti... sitt og annara. Og Eiríkur Örn Norðdahl..
Ida Börjel | ..flutti gamla og nýja tungubrjóta |
Já svo kynnti Haukur Már einnig prótótýpu af fréttunarvélinni - Sjá hér og hér.