miðvikudagur, 9. janúar 2008

Panellinn á Mokka

KAHC á Mokka

Þegar maður er farinn að kunna panelinn á Mokka utanað, er kannski tími til kominn að fara að leita að nýjum mótífum. Kannski taka fyrir eitthvað metnaðarfyllra eins og impressíonistarnir gerðu - senur þar sem sólarljósið spilar stærsta hlutverkið - finna spennandi senur í gömlu Rvk t.d.. Ekki þessar endalausu kaffihúsamyndir...

Samt er ég ánægður með Kristínu Önnu á þessarri mynd!

Engin ummæli: