þriðjudagur, 1. janúar 2008

Gleðilegt nýtt ár 2008!

Áramótasjálfsmyndin

Óska öllum vinum og vandamönnum gleðilegs nýs árs. Látið ekki fýlusvipinn gabba ykkur... ég var skellihlæjandi á meðan ég var að þessu!

Sjáumst hress á nýju ári.

2 ummæli:

Sveinn sagði...

Eiga þá munnvikin ekki að liggja upp á við?
Gleðilegt nýtt ár!

TAP sagði...

Já það er stórskrítið. Ef þú heldur fyrir sitthvort augað þá er ég annarsvegar reiður og hinsvegar hræddur. Hvað maður nær miklu í lítilli mynd.

Annars er ég ekki alveg nógu ánægður með skyrtuna. Er máluð í svona billegum kitch-stíl. Ekki gott, ekki gott...