þriðjudagur, 22. maí 2007

Villt kirsuber


Á Mokka tók upp penna og síðan vatnsliti og úr var smádýr og skrítið afbrigði af villtum kirsuberjum. Líklega einnig afþví að einhver sagði mér að það væri 32 stiga hiti í Róm. Borðuðum mikið af þeim í Campeggio hjá Möggu systur, og var ekkert meint af þrátt fyrir alla litlu ormana. Þeir eru líka sætir!

Engin ummæli: