föstudagur, 18. maí 2007

Fallegt fólk

Í morgun kíkti ég á Kaffitár gagngert til að gera mynd (sem felur í sér að maður skilur laptoppinn eftir heima). Vinur minn Emiliano var fyrsta fórnarlambið, og svo falleg kona sem ég náði að sjálfsögðu ekki að fanga. Þeir sem stunda staðinn sjá samt hver þetta er.

Í dag er annar stórbrotinn sumardagur, og bráðum verður farið út á land og vatnslitað. Eitthvað vit í því!

      

Engin ummæli: