föstudagur, 18. maí 2007

Gúrkutíð ?!

Það mætti halda að við kaffihúsavinirnir værum í samningaviðræðum um næstu ríksstjórn - amk sá DV sér fært að byrta myndir af okkur á forsíðu og önnur mynd inni í blaðinu sem náði yfir meir en helming blaðsíðu 8. Já þetta er nú meira sorpritið! Ég vil bæta um betur hérmeð og sýna ykkur myndina sem vantaði á myndina (!) en það er myndin af henni Björk, sem sást í bakið á. Hún var akkúrat í smíðum þegar ljósmyndarinn smellti af...

Engin ummæli: