miðvikudagur, 21. mars 2007

Original stuff


Fór á útgáfutónleika Ólafar Arnalds núna áðan. Músikin hennar er fín og viðkvæm og mjög mikið hennar eigin. Töfrandi. Ég hlakka til að hlusta á diskinn heima í ró.

3 ummæli:

Elías sagði...

Ég sá hana í Austurbæ á mánudaginn. Mér fannst hún frábær.

Einar Steinn sagði...

Sá hana við sama tækifæri og Elías og fannst hún góð.

Einar Steinn sagði...

Btw, Ponzi, þú hefur verið hlekkjaður hægra megin á síðunni minni. Njóttu vel. :)