sunnudagur, 11. mars 2007

Hún Tedda mín...

      
Það er eins og í gær að Theódóra var eins og á myndinni hér til vinstri, en í dag bauð hún pabba sínum í bakaríið þar sem hún er að vinna. Það var gott að hlýja sér í kósí horni og drekka te með skrítnum píramíðalöguðum tepoka. Takk fyrir mig Tedda og til hamingju með vinnuna!

1 ummæli: