þriðjudagur, 6. mars 2007

Fallega ljót mynd


Set þessa mynd hér þrátt fyrir að hún sé ekki fullkomin. Fullkomið er ekki spennandi. Fallega ljót mynd er spennandi. Annars þarf ég að teikna portrett á tölvusýningu nú á fimmtudaginn (Tækni og vit, Fífan í Smáranum, Kópavogi) Komið á básinn hjá TOK og fáið fallega ljótt portrett frítt .

Engin ummæli: