þriðjudagur, 23. febrúar 2010

Óvænt og ánægjulegt

Björkin hvílir sig í gluggakistunni á Mokka.

Já, það er innblásturinn sem gerir allt í lífi karlmannsins... innblástur frá augnaráði kvenna.

Allt of stíft dútl - rembingur!


Bjarni Bernharður er afkastamikill í ljóðagerðinni. Nýjasta bókin "Undir Gullfjöllum" sá dagsins ljós í síðustu viku. Fullt af fínum ljóðum. Náði þessari mynd af skáldinu og ég er ekki frá því að þarna sé einhver svipur með Óskari Wild ....

Bjarni Bernharður Wild!

Engin ummæli: