laugardagur, 13. febrúar 2010

Vítin eru til þess að varast!

Aftur fell ég í þessa lúmsku gryfju og reyni að gera fallega mynd í stað þess að sjá betur hvað blasir við manni og ná því bara (!) með tilfinningum einum saman. Fyrsta skrefið er að átta sig, en svo er erfiðara að gleyma sér. Ég læri þetta kannski smátt og smátt...

Æðislegt að fá vöfflur og kakó á Mokka! (Fía, Vera og Líneik Þula)

1 ummæli:

Fía more for Fender sagði...

ó hvað þær skottur eru fallega heilagar þarna. mér finnst við ferðast aftur í tíma.