laugardagur, 3. apríl 2010

Ítalíuferð og aðrar myndir frá mars.

Á flugvellinum í Stanstead er gott að hvíla sig og láta sér dreyma

Við mamma skruppum til Ítalíu til að kveðja Möggu systur. Það var erfitt, en um leið veit ég að hún er með mér í lífinu áfram.

Frá bíologisku bændagistingunni í Campeggio


Mamma í flugvélinni á leið til Ítalíu


Hér eru nokkrar myndir frá Mokka gerðar í mars.2 ummæli:

Frú Sigurbjörg sagði...

Ef ég skil þig rétt Tómas minn, þá samhryggist ég þér innilega vegna systur þinnar.
Myndirnar af móður þinni fallegar.

Nafnlaus sagði...

Elsku Tómas
Hlakka til að hitta þig að nýju,
samhryggist þér vegna systur þinnar.
Og brátt kemur vorið.
þín
Bryndís B