föstudagur, 23. apríl 2010

Að komast aftur í gang...

Pjetur Hafstein á Mokka


Skotta fín á Mokka


Fantasía á flugvélakoddaveri!


Næturblóm


Þessi tónlistarmaður heitir Skúli og leit við á Kaffitári um daginn
á tónleikaferðalagi upp og niður laugarveginn. Hann sagðist ætla að spila þrjú lög
en tók bara tvö! Þau voru fín, en myndin ófullkláruð

Engin ummæli: